Súkkat (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Súkkat var dúett stofnaður kringum 1990 af þeim Hafþóri Ólafssyni, textahöfundi og söngvara, og Gunnari Erni Jónssyni, lagahöfundi og gítarleikara. Dúettinn var hvað þekktastur fyrir söngtexta sína sem einkenndust af kímni með vísan til fortíðar. Meðal þekktra laga eru Kúkur í lauginni og Vont en það venst.

Útgáfur[breyta | breyta frumkóða]

  • Dúettinn Súkkat (1993)
  • Fjap (1995)
  • Ull (1998)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

SMS, „Súkkat: Tvíbreiður trúbador“. Dagblaðið Vísir. 19(40) (1993): 30