Fara í innihald

Súdetafjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Vestur-, Mið- og Austur-Súdetafjöllum og legu þeirra í Þýskalandi (D),Póllandi(Pl) og Tékklandi(Ch).

Súdetafjöll er fjallgarður í Mið-Evrópu. Þau liggja í Þýskalandi, Póllandi og Tékklandi, meðfram norðurlandamærum Tékklands frá Oderdalnum til Saxelfar. Hlíðar, dalir og fjallsrætur Súdetafjalla eru vaxnar furuskógum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.