Söngvakeppnin 2025
Útlit
Söngvakeppnin 2025 | |
---|---|
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 8. febrúar 2025 |
Undanúrslit 2 | 15. febrúar 2025 |
Úrslit | 22. febrúar 2025 |
Umsjón | |
Kynnar | |
Sjónvarpsstöð | RÚV |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 10 |
Kosning | |
Sigurvegari | Væb |
Sigurlag | „Róa“ |
Söngvakeppnin 2025 var söngvakeppni sem haldin var á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025. Sigurvegari keppnannar var VÆB með lagið sitt Róa. Keppnin samanstóð af tveimur undanúrslitum sem fóru fram 8. og 15. febrúar 2025 og úrslitum sem fóru fram 22. febrúar 2025. Keppnin fór fram í RVK Studios í Gufunesi. Kynnar voru Benedikt Valsson, Fannar Sveinsson og Guðrún Dís Emilsdóttir.
Þátttakendur
[breyta | breyta frumkóða]Flytjandi | Lag | Lagahöfundar | |
---|---|---|---|
Íslenskur titill | Enskur titill | ||
Ágúst | „Eins og þú“ | „Like You“ |
|
Bára Katrín | „Rísum upp“ | „Rise Above“ |
|
Bia | „Norðurljós“ | „Northern Lights“ |
|
Birgo | „Ég flýg í storminn“ | „Stormchaser“ |
|
Bjarni Arason | „Aðeins lengur“ | — |
|
Dagur Sig | „Flugdrekar“ | „Carousel“ |
|
Júlí og Dísa | „Eldur“ | „Fire“ |
|
Stebbi Jak | „Frelsið mitt“ | „Set Me Free“ |
|
Tinna | „Þrá“ | „Words“ |
|
Væb | „Róa“ | — |
|
Keppnin
[breyta | breyta frumkóða]Undanúrslit
[breyta | breyta frumkóða]
|
|
Úrslit
[breyta | breyta frumkóða]Röð | Flytjandi | Lag | Dómnefnd | Símakosning | Samtals | Sæti |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ágúst | „Like You“ | 45 | 23 | 68 | 6 |
2 | Bjarni Arason | „Aðeins lengur“ | 44 | 39 | 83 | 4 |
3 | Júlí og Dísa | „Fire“ | 63 | 74 | 137 | 3 |
4 | Væb | „Róa“ | 74 | 93 | 167 | 1 |
5 | Tinna | „Words“ | 53 | 22 | 75 | 5 |
6 | Stebbi Jak | „Set Me Free“ | 57 | 85 | 142 | 2 |
Röð | Lag | S. Bakker
|
Saba
|
E. Parlak
|
M. Sur
|
P. Fenner
|
N. Kavanagh
|
D. Kedžo
|
Samtals |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | „Like You“ | 7 | 5 | 5 | 6 | 7 | 7 | 8 | 45 |
2 | „Aðeins lengur“ | 6 | 6 | 6 | 5 | 10 | 5 | 6 | 44 |
3 | „Fire“ | 10 | 10 | 10 | 8 | 8 | 12 | 5 | 63 |
4 | „Róa“ | 8 | 12 | 12 | 10 | 12 | 10 | 10 | 74 |
5 | „Words“ | 5 | 7 | 8 | 12 | 6 | 8 | 7 | 53 |
6 | „Set Me Free“ | 12 | 8 | 7 | 7 | 5 | 6 | 12 | 57 |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Anna María Björnsdóttir (17 janúar 2025). „Þessi tíu lög verða í Söngvakeppninni 2025“. RÚV. Sótt 18 janúar 2025.
- ↑ 2,0 2,1 Anna María Björnsdóttir (22 janúar 2025). „Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar“. RÚV. Sótt 23 janúar 2025.
- ↑ Einarsdóttir, Júlía Margrét (8 febrúar 2025). „VÆB, Stebbi Jak og Ágúst áfram í úrslit Söngvakeppninnar“. RÚV. Sótt 9 febrúar 2025.
- ↑ Einarsdóttir, Júlía Margrét; Aradóttir, Júlía (15 febrúar 2025). „Júlí og Dísa, Bjarni Arason og Tinna í úrslit Söngvakeppninnar“. RÚV. Sótt 16 febrúar 2025.
- ↑ „RÚV minnir á breytt kosningakerfi í Söngvakeppninni - Gæti haft mikil áhrif á úrslitin“. Mannlíf. 17 febrúar 2025. Sótt 21 febrúar 2025.
- ↑ Anna María Björnsdóttir (22 febrúar 2025). „VÆB vinna Söngvakeppnina 2025“. RÚV. Sótt 23 febrúar 2025.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]