Fara í innihald

Söngvakeppnin 2025

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppnin 2025
Dagsetningar
Undanúrslit 18. febrúar 2025
Undanúrslit 215. febrúar 2025
Úrslit22. febrúar 2025
Umsjón
Kynnar
SjónvarpsstöðRÚV
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda10
Kosning
SigurvegariVæb
SigurlagRóa
2024 ← Söngvakeppnin

Söngvakeppnin 2025 var söngvakeppni sem haldin var á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025. Sigurvegari keppnannar var VÆB með lagið sitt Róa. Keppnin samanstóð af tveimur undanúrslitum sem fóru fram 8. og 15. febrúar 2025 og úrslitum sem fóru fram 22. febrúar 2025. Keppnin fór fram í RVK Studios í Gufunesi. Kynnar voru Benedikt Valsson, Fannar Sveinsson og Guðrún Dís Emilsdóttir.

Þátttakendur

[breyta | breyta frumkóða]
Flytjandi Lag Lagahöfundar
Íslenskur titill Enskur titill
Ágúst „Eins og þú“ „Like You“
  • Ágúst Þór Brynjarsson
  • Hákon Guðni Hjartarson
  • Halldór Gunnar Pálsson
Bára Katrín „Rísum upp“ „Rise Above“
  • Heiðar Kristjánsson
  • Lára Ómarsdóttir
  • Seinunn Ása Þorvaldsdóttir
  • Valgeir Magnússon
Bia „Norðurljós“ „Northern Lights“
  • Beatriz Aleixo
  • Jóhannes Ágúst
  • Jón Arnór Styrmisson
  • Kolbeinn Egill Þrastarson
  • Kristrún Jóhannesdóttir
Birgo „Ég flýg í storminn“ „Stormchaser“
  • Birgitta Ólafsdóttir
  • Helga Þórdís Guðmundsdóttir
  • Jonas Gladnikoff
  • Shawn Myers
Bjarni Arason „Aðeins lengur“
  • Björn Björnsson
  • Jóhann Helgason
Dagur Sig „Flugdrekar“ „Carousel“
  • Andreas Lindbergh
  • Einar Lövdahl
  • Joy Deb
  • Linnea Deb
  • Thorsteinn Einarsson
Júlí og Dísa „Eldur“ „Fire“
  • Andri Þór Jónsson
  • Birgir Steinn Stefánsson
  • Júlí Heiðar Halldórsson
  • Ragnar Már Jónsson
Stebbi Jak „Frelsið mitt“ „Set Me Free“
  • Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir
  • Michael James Down
  • Primož Poglajen
  • Stefán Jakobsson
  • Will Taylor
Tinna „Þrá“ „Words“
  • Guðný Ósk Karlsdóttir
  • Rob Price
  • Tinna Óðinsdóttir
Væb Róa

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit – 22. febrúar 2025[5][6]
Röð Flytjandi Lag Dómnefnd Símakosning Samtals Sæti
1 Ágúst „Like You“ 45 23 68 6
2 Bjarni Arason „Aðeins lengur“ 44 39 83 4
3 Júlí og Dísa „Fire“ 63 74 137 3
4 Væb Róa 74 93 167 1
5 Tinna „Words“ 53 22 75 5
6 Stebbi Jak „Set Me Free“ 57 85 142 2
Sundurliðuð atkvæði dómnefndar
Röð Lag
S. Bakker
Saba
E. Parlak
M. Sur
P. Fenner
N. Kavanagh
D. Kedžo
Samtals
1 „Like You“ 7 5 5 6 7 7 8 45
2 „Aðeins lengur“ 6 6 6 5 10 5 6 44
3 „Fire“ 10 10 10 8 8 12 5 63
4 „Róa“ 8 12 12 10 12 10 10 74
5 „Words“ 5 7 8 12 6 8 7 53
6 „Set Me Free“ 12 8 7 7 5 6 12 57

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Anna María Björnsdóttir (17 janúar 2025). „Þessi tíu lög verða í Söngvakeppninni 2025“. RÚV. Sótt 18 janúar 2025.
  2. 2,0 2,1 Anna María Björnsdóttir (22 janúar 2025). „Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar“. RÚV. Sótt 23 janúar 2025.
  3. Einarsdóttir, Júlía Margrét (8 febrúar 2025). „VÆB, Stebbi Jak og Ágúst áfram í úrslit Söngvakeppninnar“. RÚV. Sótt 9 febrúar 2025.
  4. Einarsdóttir, Júlía Margrét; Aradóttir, Júlía (15 febrúar 2025). „Júlí og Dísa, Bjarni Arason og Tinna í úrslit Söngvakeppninnar“. RÚV. Sótt 16 febrúar 2025.
  5. „RÚV minnir á breytt kosningakerfi í Söngvakeppninni - Gæti haft mikil áhrif á úrslitin“. Mannlíf. 17 febrúar 2025. Sótt 21 febrúar 2025.
  6. Anna María Björnsdóttir (22 febrúar 2025). „VÆB vinna Söngvakeppnina 2025“. RÚV. Sótt 23 febrúar 2025.
  Þessi tónlistargrein sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.