Sólvagninn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sólvagninn

Sólvagninn er bronsstytta frá norrænni bronsöld af hesti sem dregur sólina. Hann er talinn frá um 1400 f.Kr. Sólvagninn fannst árið 1902 í Trundholmmýri í Odsherred í Danmörku. Hann er nú til sýnis á Danska þjóðminjasafninu.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Heimild[breyta | breyta frumkóða]