Sólvagninn

Sólvagninn er bronsstytta frá norrænni bronsöld af hesti sem dregur sólina. Hann er talinn frá um 1400 f.o.t. Sólvagninn fannst árið 1902 í Trundholmmýri í Odsherred í Danmörku. Hann er nú til sýnis á Danska þjóðminjasafninu.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Bronzealderen“. Nationalmuseet. Sótt 30.6.2023.