Síldarmannagarðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Síldarmannagarðar voru garðar í Grafarvogi sem hlaðnir voru út í voginn. Milli þeirra var þröngt op og hlið. Þegar síldargöngur voru gekk síldin inn fyrir garðana á flóði og var þá opinu lokað með hliði og síldin hirt.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]