Séstvallagata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Séstvallagata er ímynduð gata í Vesturbænum í Reykjavík. Svo snemma sem á fjórða áratug 20.aldar voru göturnar Ljósvallagata, Sólvallagata og Ásvallagata og fleiri „-vallagötur“ uppnefndar svo. Brávallagata kann aftur á móti að vera kveikjan að uppnefninu, en hún liggur á bak við Elliheimilið Grund og verkamannabústaðina og „sést“ því varla. Einnig voru til uppnefnin Finnstvallagata og Ervallagata.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.