Sæunnarkveðja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sæunnarkveðja-sjóljóð er fimmta ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar og kom út þann 8. desember 2010. Höfundur gaf bókina út sjálfur. Mynd á bókakápu gerði Hilmir Jóhannesson.

Bókin fékk umfjöllun í tímaritinu Stína og á bokmenntir.is. Hér má sjá þann dóm.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.