Fara í innihald

Sigti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sáld)
Sigti.

Sigti (einnig nefnt sáld eða harpa) er áhald til að sigta mjöl, gull eða annað, þegar þarf að skilja eitthvað frá öðru. Sigti er oftast með (vír)neti eða götum til að skilja eitt frá öðru, t.d. vökva frá föstu efni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.