Rush Rhees
Útlit
| Rush Rhees | |
|---|---|
| Persónulegar upplýsingar | |
| Fæddur | 19. mars 1905 |
| Svæði | Vestræn heimspeki |
| Tímabil | Heimspeki 20. aldar |
| Skóli/hefð | rökgreiningarheimspeki |
| Helstu ritverk | Wittgenstein and the Possibility of Discourse; On Religion and Philosophy; Moral Questions |
| Helstu kenningar | Wittgenstein and the Possibility of Discourse; On Religion and Philosophy; Moral Questions |
| Helstu viðfangsefni | hugspeki, málspeki |
Rush Rhees (19. mars 1905 – 22. maí 1989) var bandarískur heimspekingur. Hann kenndi heimspeki við Swansea-háskóla frá 1940 til 1966.
Rhees var nemandi og vinur Ludwigs Wittgenstein. Hann hefur ásamt G.E.M. Anscombe séð um útgáfu á verkum Wittgensteins að honum látnum, þ.á m. Rannsóknum í heimspeki (1953).
Helstu rit
[breyta | breyta frumkóða]- Wittgenstein and the Possibility of Discourse (1988)
- On Religion and Philosophy (1997)
- Moral Questions (1999)