Rok

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Rok er heiti vindhraðabils, sem svarar til 10 vindstiga (24,5 - 28,4 m/s) á vindstigakvarðanum (Beaufortskvarðanum).