Rocky Marciano

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Rocky Marciano (fæddur Rocco Francis Marchegiano; 1. september 192331. ágúst 1969), var bandarískur boxari og var þungavigtameistari heimsins frá 23. september 1952 til 27. apríl 1956. Þegar hann lagði hanskana á hilluna þá var hann eini og er eini þungavigta boxari sem hættir með engin töp.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.