Rochester Broncos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Rochester Broncos var stuttlíft hafnaboltalið og spilaði aðeins eina leiktíð árið 1890. Þeir enduðu í 5. sæti í deildinni með stigahlutfallið 63-63. Heimaleikir liðsins voru spilaðir á Culver Field.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.