Robots
Útlit
Vélmenni | |
---|---|
Robots | |
Leikstjóri | Chris Wedge |
Leikarar | Paula Abdul Halle Berry |
Klipping | John Carnochan |
Tónlist | John Powell |
Fyrirtæki | Blue Sky Studios |
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | ![]() |
Lengd | 1 klst og 30 mínótur[1] |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | Ekkert |
Ráðstöfunarfé | 75 milljónir USD |
Heildartekjur | 260 milljónir USD[2] |
Robots (íslenska: Vélmenni) er Bandarísk teiknimynd frá 2005, framleidd af Blue Sky Studios og útgefin af 20th Century Fox. Hún var leikstýrð af Chris Wedge[3] og er talsett af Paulu Abdul, Halle Berry, Lucille Bliss og Terry Bradshaw. Myndin er um vélmennið Rodney sem reynir að hitta átrúnaðargoðið sitt í fyrirtækinu sínu í vélmennaborg. Myndin var frumsýnd á Íslandi 18. mars 2005.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Robots (US domestic version)“. British Board of Film Classification. Afrit af upprunalegu geymt þann 2 febrúar 2017. Sótt 22 janúar 2017.
- ↑ „Robots (2005)“. Box Office Mojo.
- ↑ Jones, Malcolm (13. mars 2005). „Heavenly Metal“. The Daily Beast. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 janúar 2012. Sótt 1. september 2011.
