Roberto Ferruzzi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftirmynd af málverkinu Madonnina (frummyndin er týnd)

Roberto Ferruzzi (f. 16. desember 1853 í Šibenik[1], d. 16. febrúar 1934 í Feneyjum) var ítalskur sjálfmenntaður listmálari.

Hann er þekktastur fyrir málverkið Madonnina (litla madonnan)[2] sem vann verðlaun á öðrum Feneyjatvíæringnum árið 1897.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.