Fara í innihald

Robert Innes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Robert Thorburn Ayton Innes (f. 10. nóvember 1861 – d. 13. mars 1933) var skoskur stjörnufræðingur sem er best þekktur fyrir uppgötun hans á proxima centauri árið 1915. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Robert T. A. Innes“, Wikipedia (enska), 23. maí 2020, sótt 27. október 2020