Rjúpulilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rjúpulilja
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. cirrhosa

Tvínefni
Fritillaria cirrhosa
D.Don
Samheiti
Synonymy
 • Baimo cirrhosa (D.Don) Raf.
 • Fritillaria cirrhosa var. bonatii (H.Lév.) S.C.Chen
 • Fritillaria cirrhosa var. brachyantha C.Marquand & Airy Shaw
 • Fritillaria cirrhosa var. dingriensis Y.K.Yang & J.Z.Zhang
 • Fritillaria cirrhosa var. jilongensis Y.K. Yang & Gesan
 • Fritillaria cirrhosa subsp. roylei (Hook.) Ali
 • Fritillaria cirrhosa var. viridiflava S.C.Chen
 • Fritillaria duilongdeqingensis Y.K.Yang & Gesan
 • Fritillaria gulielmi-waldemarii Klotzsch
 • Fritillaria lhiinzeensis Y.K.Yang & al.
 • Fritillaria polyphylla Fortune
 • Fritillaria roylei Hook.
 • Fritillaria zhufenensis Y.K.Yang & J.Z.Zhang
 • Lilium bonatii H.Lév.
 • Melorima cirrhosa (D.Don) Raf.

Fritillaria cirrhosa,[1] er asísk tegund af liljuætt, upprunnin frá Nepal, Pakistan, Indlandi, Bhutan, Myanmar og Kína: héröðunum Gansu, Qinghai, Sichuan, Tíbet og Yunnan .[2][3]

Fritillaria cirrhosa myndar lauka allt að 20mm að ummáli. Stilkurinn er að 60sm hár, yfirleitt með eitt blóm á enda, stundum 2 - 3. Blöðin eru mjó-lensulaga, yfirleitt gagnstæð, stundum í hvirfingu, allt að 13 sm löng. Blómin eru bjöllulaga, gulgræn til brúnfjólublá, oft með dauffjólubláu reitamynstri. Plantan finnst aðallega í fjallshlíðum og kjarrlendi í hlíðum Himalaja, í 2700–4000 metrum yfir sjávarmáli.[3][4][5][6]

áður meðtalin

Nokkur nöfn hafa verið tengd henni á "infraspecific levels" (afbrigði, undirtegund, og form) fyrir plöntur sem einu sinni voru taldar tilheyra Fritillaria cirrhosa. Ekkert þeirra er lengur talið gilt. Nokkur þessi nafna eru talin samnefni við Fritillaria cirrhosa (sjá samnefnalista til hægri). Nokkur önnur eru nú talin sér tegundir.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]