Fara í innihald

Riverbank Arena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Riverbank Arena

Riverbank Arena er íþróttaleikvangur í Ólympíuþorpinu í Stratford í London sem var reistur yfir keppnir í hokkíi á Sumarólympíuleikunum 2012 og knattspyrnu fatlaðra á Ólympíuleikum fatlaðra 2012. Leikvangurinn tekur 15.000 manns í sæti en eftir leikana verður sætafjöldi minnkaður í 5.000 og leikvangurinn fluttur til Eton Manor í Leyton.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.