Rindilþvari
Rindilþvari | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Rindilþvari
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ixobrychus minutus (Linnaeus, 1766) | ||||||||||||||
![]() Gult = Sumar varpstaður.
Blátt = Vetrarseta. Grænt = Heilsárssvæði |
Rindilþvari (Ixobrychus minutus) er evrópskur fugl sem finnst víða í Suður- og Mið-Evrópu og austur eftir Rússlandi. Hann fer til Afríku yfir vetrarmánuðina. Hann er af hegraætt og segja má að hann sé lítið annað en hálsinn og hausinn.
Aðeins er að finna tvö staðfest tilvik rindilþvara á Íslandi, annarsvegar 2011 að hann fanst í Hafnafirði og var gerð um það lítil frétt í Morgunblaðinu og hins vegar á Suðurnesjum 1823.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Ixobrychus minutus“. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.3. International Union for Conservation of Nature. 2014. Sótt 2 January 2015.