Fara í innihald

Richard Speight Jr.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Richard Speight Jr.
Richard Speight Jr. á myndasöguhátíðinni í San Diego 2015
Richard Speight Jr. á myndasöguhátíðinni í San Diego 2015
Upplýsingar
FæddurRichard Speight Jr.
4. september 1970 (1970-09-04) (53 ára)
Ár virkur1984 -
Helstu hlutverk
Sgt. Warren „Skip“ Muck í Band of Brothers
Lex í The Agnecy
Bill í Jericho
Trickster/Gabriel/Loki í Supernatural

Richard Speight Jr. (fæddur 4. september 1970) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Band of Brothers, The Agency, Jericho og Supernatural.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Richard er fæddur og uppalinn í Nashville í Tennessee. Hann stundaði nám við University of Southern California School of Theater.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta hlutverk Speight var í sjónvarpsmyndinni Love Leads the Way: A True Story frá árinu 1984 og hefur síðan þá komið fram í nokkrum kvikmyndun en er aðallega þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpi.

Fyrsta stóra gestahlutverk hans í sjónvarpi var árið 1989 í Freddy's Nightmares og hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við: Running the Halls, ER, Yes Dear, CSI: Miami, Life og Alias.

Speight var árið 2001 ráðinn til þess að leika Sgt. Warren „Skip“ Muck í sjónvarps míniseríunni Band of Brothers sem var framleidd af Steven Spielberg og Tom Hanks. Síðan hefur hann leikið aukahlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við The Agency sem tölvuhakkarinn Lex, sem Bill í Jericho og sem Trickster (erkiengilinn Gabríel) í Supernatural

Hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Speed 2: Cruise Control, Independence Day, Thank You for Smoking og The Last Big Attraction.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1987 Ernest Goes to Camp Brooks
1996 Independence Day Ed
1997 Menno´s Mind Kal, samstarfsmaður Mennos
1997 Speed 2: Cruise Control Starfsmaður á þilfari 'C'
1998 Sugar: The Fall of the West ónefnt hlutverk
1999 The Last Big Attraction Christopher Canby
2000 In Good We Trust Robert
2000 Big Monster on Campus Teiknimyndasögu sölumaður sem Richard Speight
2000 North Beach Pete
2000 Dave´s Blind Date Dave
2002 Mr. Lucke DJ Tom Bush Talaði inn á
2005 Love for Rent George
2005 Thank You for Smoking Lærlingur
2006 Open Water 2: Adrift James
2011 Crave Master Rupert Kvikmyndatökum lokið
2011 Applebox Bryan Watercress Kvikmyndatökum lokið
2012 noobz Jeff Kvikmyndatökur í gangi
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1984 Love Leads the Way: A True Story Jimmy Sjónvarpsmynd
1988 Goodbye, Miss 4th of July Ungur maður Sjónvarpsmynd
1989 ABC Afterschool Specials Kenny Þáttur: Torn Between Two Fathers
1989 Freddy´s Nightmares Oliver 2 þættir
1990 Elvis Leon Þáttur: Bel Air Breakdown
1990 China Beach Maður nr. 2 Þáttur: The Gift
1990 By Dawn´s Early Light SAC vörður Sjónvarpsmynd
sem Richard Speight
1990 Matlock Sendill Þáttur: The Cover Girl
1993 Running the Halls Mark G. 'The Shark' Stark 13 þættir
1995 Amanda & the Alien Jojo yfirmaður á kaffihúsi Sjónvarpsmynd
1994 Dead Weekend Uppreisnarseggur nr. 1 Sjónvarpsmynd
1995 ER Barinski Þáttur: Summer Run
1995 Out There Starfsmaður Sjónvarpsmynd
1996 Party of Five Miller West Þáttur: Benefactors
1996 Hypernauts Geimverusali Þáttur: Battle of Vekara
1997 Built to Last Stanley Þáttur: Pilot
1998 L.A. Doctors Carl Þáttur: Nate Expectations
1997-1999 JAG Warren Toobin
Lt. Michael Gerter
2 þættir
2001 Sam´s Circus Bedpan Sjónvarpsmynd
2001 Band of Brothers Sgt. Warren 'Skip' Muck 7 þættir
2001-2003 The Agency Lex 35 þættir
2005 Alias Derek Modell Þáttur: Ice
2005 CSI: Miami Kevin Banks Þáttur: Vengeance
2005 Into the West Rupert Lang Þáttur: Ghost Dance
2005 Yes Dear Frank 2 þættir
2006-2008 Jericho Bill 20 þættir
2008 The Consultants Oliver Sjónvarpsmynd
2009 Life Dean Ellis Þáttur: Re-Entry
2007-2010 Supernatural Trickster
Erkiengillinn Gabríel
Loki
4 þættir
2010 Memphis Beat Donald Þáttur: Suspicious Minds
2010 Look Nauðgari 3 þættir
2011 Justified Jed Berwind 3 þættir
2013 To Appomattox Nathan Wexler 7 þættir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]