Rhein-Neckar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Rhein-Neckar er stórborgarsvæði í Suðvestur-Þýskalandi með um 2,4 milljónir íbúa. Aðalborgirnar eru Mannheim, Ludwigshafen og Heidelberg. Svæðið er nefnt eftir fljótunum Rín og Neckar og er eitt mikilvægasta efnahagssvæði Þýskalands.