Reyklaust púður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Reyklaust púður er sprengifimt efni, ljóst á lit, sem notað er sem drifefni í skotvopnum og einnig í alls konar flugeldum. Svart púður er fyrirrennari reyklausa púðursins. Kordít er eldri tegund reyklauss púðurs og er ekki lengur framleitt.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.