Fara í innihald

Renault í Formúlu 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Renault
Fullt nafnRenault Formula 1 Team
HöfuðstöðvarViry-Châtillon, Essonne, Frakkland (1977–1985)
Enstone, Oxfordshire, England (2002–2011, 2016–2020)
LykilstarfsmennBernard Dudot
Jean Sage
Patrick Faure
Bob Bell
Éric Boullier
Alain Dassas
Alan Permane
James Allison
Flavio Briatore
Mike Gascoyne
John Iley
Steve Nielsen
Pat Symonds
Dino Toso
Dirk de Beer
Frédéric Vasseur
Rob White
Cyril Abiteboul
Markverðir ökumennSpánn Fernando Alonso
Frakkland Alain Prost
Frakkland René Arnoux
Ítalía Giancarlo Fisichella
Frakkland Jean-Pierre Jabouille
Ítalía Jarno Trulli
Fyrra nafnBenetton Formula
(1986–2001)
Lotus F1 Team
(2012–2015)
Næsta nafnAlpine F1 Lið
Formúla 1 ferill
Fyrsta þáttakaBreski kappaksturinn 1977
Síðasta þáttakaAbú-Dabí kappaksturinn 2020
Fjöldi keppna403 (400 keppnir byrjaðar)
VélarRenault
Heimsmeistari
bílasmiða
2 (2005, 2006)
Heimsmeistari
ökumanna
2 (2005, 2006)
Sigraðar keppnir35
Verðlaunapallar103
Stig1777
Ráspólar51
Hröðustu hringir33

Franski bílaframleiðandinn Renault hefur verið viðrinn Formúlu 1 á mismunandi tímabilum síðan 1977 bæði sem lið og vélaframleiðandi.[1] Renault byrjaði sem lið með sínar eigin vélar árið 1977 og var fyrsta liðið til að vera með vél með forþjöppu. Árið 1983 byrjaði Renault að sjá öðrum liðum fyrir vélum.[2] Þrátt fyrir að hafa unnið nokkrar keppnir dróg liðið sig úr Formúlu 1 árið 1985 en hélt áfram að framleiða vélar fyrir önnur lið þar til 1986.[3]

Renault kom aftur inn sem vélaframleiðandi árið 1989. Það vann 5 ökumannstitla og 6 bílasmiðstitla milli 1992 og 1997 með Williams og Benetton en hætti árið 1997, einstök lið héldu áfram að nota Renault vélar til ársins 2000 en án aðkomu Renault.

Árið 2000 keypti Renault Benetton Formúlu liðið (áður Toleman).[4] Renault hóf aftur vélaframleiðslu árið 2001 og breytti nafninu á liðinu í Renault árið 2002. Liðið vann titil ökumanna og bílasmiða árið 2005 og 2006.[5]

Árið 2011 hafði Renault selt allan hlut sinn í liðinu og varð það þá Lotus F1 Team.[6] Renault hólt þó áfram vélaframleiðslu sinni og vann fjóra titla ökumanna og bílasmiða sem vélaframleiðandi fyrir Red Bull á árunum 2010 til 2013.

Renault keypti aftur Lotus liðið árið 2016 og breytti nafninu í Renault.[7] Liðið vann engar keppnir þar til ársins 2021 þegar liðinu var breytt í Alpine F1, Renault hélt þó áfram að sjá Alpine fyrir vélum.[8] Renault mun hætta framleiðslu sinni á vélum eftir 2025 tímabilið.[9]

Sem liðseigandi hefur Renault unnið tvo titla ökumanna og bílasmiða en 12 titla bílasmiða og 11 titla ökumanna sem vélaframleiðandi. Sem vélaframleiðandi hefur Renault unnið yfir 160 keppnir sem er fjórða hæsta í sögu Formúlu 1.[10]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Richmond, Duke Of (20. mars 2019). „Inside the Renault F1 team“. DriveTribe (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 10. september 2021. Sótt 23. apríl 2025.
  2. „1983 F1 Teams List: See all Constructors & Driver Line-up info“. F1-Fansite.com (bandarísk enska). 25. nóvember 2018. Sótt 23. apríl 2025.
  3. „Renault Sport F1 Team // Formula 1 team“. Sidepodcast (enska). Sótt 23. apríl 2025.
  4. „Benetton Group – Corporate Website“. www.benettongroup.com (bandarísk enska). Sótt 23. apríl 2025.
  5. „Renault F1 team – history, information and links“. RaceFans (bresk enska). Sótt 23. apríl 2025.
  6. „Group Lotus Buys 2011 Formula 1 Entry From Renault“. Motor Authority (enska). 8. desember 2010. Sótt 23. apríl 2025.
  7. „Renault to return to F1 in 2016 after agreeing Lotus takeover“. The Guardian (enska). 3. desember 2015. Sótt 23. apríl 2025.
  8. „What Alpine rebrand means for Renault and F1 – our verdict“. The Race (bresk enska). 6. september 2020. Sótt 23. apríl 2025.
  9. „Renault to stop making F1 engines after 2025 season“. espn.com. 30. september 2024. Sótt 23. apríl 2025.
  10. Tamber, Vismaad (23. mars 2020). „The 8 Greatest F1 Engine manufacturers of All Time“. DriveTribe (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 10. september 2021. Sótt 23 apríl 2025.