Sigla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Reiði (siglingar))
Jump to navigation Jump to search
Mynd tekin upp eftir mastri með seglum.

Sigla eða siglutré er mastur sem ber uppi segl á seglskipum. Orðið reiði [1] er haft um sigluna (mastrið) með seglabúnaði, en aldrei um sigluna eina og sér.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls