Sigla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Reiði (siglingar))
Mynd tekin upp eftir mastri með seglum.

Sigla eða siglutré er mastur sem ber uppi segl á seglskipum. Orðið reiði [1] er haft um sigluna (mastrið) með seglabúnaði, en aldrei um sigluna eina og sér.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls