Rehabilitating Mr. Wiggles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rehabilitating Mr. Wiggles eru teiknimyndasögur eftir Neil Swaab um kynferðislega brenglaðan bangsanafni Wiggles. Teiknimyndasögurnar snerta á skoplegan hátt á geðveiki, fíkn, kynlífi, mannhatri og vímu. Rehabilitating Mr. Wiggles teiknimyndasögurnar hafa birst í ýmsum tímaritum á borð við New York Press og í sérútgefnum safnbókum. Auk þess eru teiknimyndasögurnar birtar á vefsíðu Neil Swaab.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]