Fara í innihald

Refhvörf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Refhvörf[1][2] eru stílbragð sem snýr að því þegar orðum gagnstæðrar merkingar er skotið saman, bæði í bundu máli og óbundnu. Það er til dæmis talað um refhvörf í bundnu máli þegar svartur rímar við bjartur. En annars — og auðvitað einnig í bundnu máli — eru refhvörf það þegar sagt er: heitur snjór eða vinnuglaður letingi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. ath fleirtöluorð
  2. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.