Fara í innihald

RedOne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
RedOne
RedOne árið 2017
RedOne árið 2017
Upplýsingar
FæddurNadir Khayat
9. apríl 1972 (1972-04-09) (53 ára)
Tétouan, Marokkó
Störf
  • Upptökustjóri
  • söngvari
  • lagahöfundur
Ár virkur1991–í dag
Stefnur
Hljóðfæri
  • Hljómborð
  • gítar
  • trommur
  • rödd
Útgáfufyrirtæki

Nadir Khayat (arabíska: نادر خياط; f. 9. apríl 1972), betur þekktur sem RedOne, er marokkósk-sænskur upptökustjóri, lagahöfundur og söngvari.[1] Hann hefur unnið með þekktum listamönnum eins og Lady Gaga, Jennifer Lopez, Enrique Iglesias, One Direction og Usher. RedOne hefur unnið þrjú Grammy-verðlaun og var valinn framleiðandi ársins á Grammis-verðlaunahátíðinni í Svíþjóð árið 2011. Hann stofnaði sitt eigið útgáfufyrirtæki árið 2010.[2]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur

  • „Don't You Need Somebody“ (2016)
  • „Boom Boom“ (2017)
  • „One World“ (2018)
  • „We Love Africa“ (2019)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Gundersen, Edna (25 janúar 2011). „Music producer RedOne achieves monster fame“. USA Today. Sótt 30. september 2011.
  2. „Universal Music Announces Label Deal with Super Producer RedOne“. Universal Music Group. ágúst 2010. Sótt 30. september 2011.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.