RedOne
Útlit
RedOne | |
---|---|
![]() RedOne árið 2017 | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Nadir Khayat 9. apríl 1972 Tétouan, Marokkó |
Störf |
|
Ár virkur | 1991–í dag |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgáfufyrirtæki |
|
Nadir Khayat (arabíska: نادر خياط; f. 9. apríl 1972), betur þekktur sem RedOne, er marokkósk-sænskur upptökustjóri, lagahöfundur og söngvari.[1] Hann hefur unnið með þekktum listamönnum eins og Lady Gaga, Jennifer Lopez, Enrique Iglesias, One Direction og Usher. RedOne hefur unnið þrjú Grammy-verðlaun og var valinn framleiðandi ársins á Grammis-verðlaunahátíðinni í Svíþjóð árið 2011. Hann stofnaði sitt eigið útgáfufyrirtæki árið 2010.[2]
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Smáskífur
- „Don't You Need Somebody“ (2016)
- „Boom Boom“ (2017)
- „One World“ (2018)
- „We Love Africa“ (2019)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Gundersen, Edna (25 janúar 2011). „Music producer RedOne achieves monster fame“. USA Today. Sótt 30. september 2011.
- ↑ „Universal Music Announces Label Deal with Super Producer RedOne“. Universal Music Group. ágúst 2010. Sótt 30. september 2011.