Fara í innihald

Real Madrid Baloncesto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Real Madrid Baloncesto er spænskt körfuknattleikslið sem leikur í Liga ACB og EuroLeague. Liðið var stofnað árið 1931 sem deild innan Real Madrid íþróttafélagsins. Það er almennt talið eitt af bestu evrópsku félagsliðunum í körfuknattleik.[1][2][3] Meðal leikmanna sem leikið hafa fyrir liðið eru Arvydas Sabonis, Dražen Petrović, Rudy Fernández, Sergio Rodriguez, Sergio Llull, Felipe Reyes, Serge Ibaka, and Luka Dončić.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Eurobasket“. www.eurobasket.com. Sótt 13 júní 2024.
  2. Marketing (24 apríl 2024). „The 10 Best European Basketball Teams Now (2024 Rankings)“. Europrobasket (bandarísk enska). Sótt 13 júní 2024.
  3. „European basketball team ranking“. www.eurotopteam.com. Sótt 13 júní 2024.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]