Real Madrid Baloncesto
Útlit
Real Madrid Baloncesto er spænskt körfuknattleikslið sem leikur í Liga ACB og EuroLeague. Liðið var stofnað árið 1931 sem deild innan Real Madrid íþróttafélagsins. Það er almennt talið eitt af bestu evrópsku félagsliðunum í körfuknattleik.[1][2][3] Meðal leikmanna sem leikið hafa fyrir liðið eru Arvydas Sabonis, Dražen Petrović, Rudy Fernández, Sergio Rodriguez, Sergio Llull, Felipe Reyes, Serge Ibaka, and Luka Dončić.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Eurobasket“. www.eurobasket.com. Sótt 13 júní 2024.
- ↑ Marketing (24 apríl 2024). „The 10 Best European Basketball Teams Now (2024 Rankings)“. Europrobasket (bandarísk enska). Sótt 13 júní 2024.
- ↑ „European basketball team ranking“. www.eurotopteam.com. Sótt 13 júní 2024.