Rauntré
Rauntré (einnig kallað -tré) eru samansafn firðrúma sem hefur þann eiginleika að það er alltaf til ótvíræddur „vegur“ milli tveggja punkta í firðrúminu. Þessi tré eru alhæfing á strjálum trjám.
Þau koma víða að í stærðfræði og eðlisfræði í fræðum eins og líkindafræði og safneðlisfræði. Við getum litið á rauntré sem strjált tré með hnútum og greinum að mismunandi lengd. Hins vegar er hver punktur greina trésins litinn á sem hnút af stigi að minnsta kosti 2. Mengi greinapunta sem (hnútar af gráðu að minnsta kosti 3) getur verið þétt í trénu og gerir því tréð að brotamynd.[1]
Dæmi
[breyta | breyta frumkóða]Rauntré koma oft við sem markgildi af hefðbundnum firðrúmum.
Brownska tréð
[breyta | breyta frumkóða]Brownska tréð er slembiferli þar sem gildið er (ekki einfalt) rauntré næstum örugglega og kemur fram sem markgildi af ýmsum slembiferlum á endanlegum trjám.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jean-François Le Gall, Grégory Miermont (Jul 2012). „Scaling limits of random trees and planar maps“. Sótt mars 2024.