Fara í innihald

Radíus (útvarpsþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Radíus var útvarpsþáttur þeirra Radíussbræðra Davíðs Þórs Jónssonar og Steins Ármanns Magnússonar á Aðalstöðinni árið 1992 og í Ríkissjónvarpinu frá 1994 (sem hluti af dægurmálaþættinum Dagsljósi) til 1995 (sem sérstakur dagskrárliður).

Þeir voru m.a. þekktir fyrir stutta sketsa sem voru kallaðir Radíusflugur og að spila einungis tónlist með Elvis Presley.

  Þessi dægurmenningagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.