Fara í innihald

Racing Bulls

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ítalía Racing Bulls-Honda RBPT
Fullt nafnVisa Cash App Racing Bulls F1 Team[1]
HöfuðstöðvarFaenza, Ítalía
ForstöðumennPeter Bayer[2]
(Forstjóri)
Laurent Mekies[3]
(Liðsstjóri)
TæknistjóriTim Goss[4]
Yfirmaður tæknimálaJody Egginton[5]
Vefsíðavisacashapprb.com
Fyrra nafnScuderia AlphaTauri
Formúla 1 2025
Ökuþórar06. Frakkland Isack Hadjar[6]
22. Japan Yuki Tsunoda[7]
Tilrauna ökuþórarJapan Ayumu Iwasa
GrindVCARB 02[8]
VélHonda RBPT
DekkPirelli
Formúla 1 ferill
Fyrsta þáttaka2024 Bahrain Grand Prix
Síðasta þáttaka2025 Chinese Grand Prix
Fjöldi keppna26 (25 byrjaðar)
VélarHonda RBPT
Sigraðar keppnir0
Verðlaunapallar0
Stig46
Ráspólar0
Hröðustu hringir1
Sæti 20248. (46 stig)

Racing Bulls, keppir sem Visa Cash App Racing Bulls F1 Team (stytt í Racing Bulls[9] eða VCARB), er ítalskt Formúlu 1 lið sem hefur keppt síðan 2024 tímabilið. Það er eitt af tveimur Formúlu 1 liðum í eigu Red Bull samsteypunnar, hitt verandi Red Bull Racing.

Frá 2006 til 2019 hét liðið Scuderia Toro Rosso áður en það varð Scuderia AlphaTauri frá 2020 til 2023. Liðinu var breytt í RB fyrir 2024 tímabilið[10] og varð síðan Racing Bulls árið 2025.[11][12]

Fyrir 2024 tímabilið hélt liðið sitjandi ökumönnum sínum Daniel Ricciardo og Yuki Tsunoda frá því þegar liðið hét AlphaTauri. Daniel Ricciardo var hinsvegar látin fara frá liðinu eftir kappaksturinn í Singapúr 2024 og kom varaökumaðurinn Liam Lawson í hans stað fyrir seinustu 6 keppnir tímabilsins. Í lok 2024 tímabilsins var Liam Lawson færður uppí Red Bull liðið fyrir 2025 tímabilið og kom Formúlu 2 ökumaðurinn Isack Hadjar í hans stað hjá Racing Bulls. [13]

  1. Whitfield, Harry (13. desember 2024). „F1 2025 entry list confirms RB name change to Racing Bulls“. Motorsport Week. Sótt 13. desember 2024.
  2. Cooper, Adam (24 ágúst 2023). „Why new CEO Bayer brings a fresh approach to AlphaTauri“. Autosport. Sótt 24 ágúst 2023.
  3. Walsh, Fergal (6 janúar 2024). „New AlphaTauri Team Principal issues farewell to former squad“. RacingNews365. Sótt 6 janúar 2024.
  4. „Visa Cash App RB F1 Team Strengthens Technical and Trackside Capability with Key Appointments“ (PDF). VisaCashAppRB F1 Team. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 9 febrúar 2024. Sótt 29 janúar 2024.
  5. „Discover The Scuderia AlphaTauri Managers!“. Scuderia AlphaTauri. Afrit af uppruna á 12 júní 2022. Sótt 15 febrúar 2022.
  6. „Hadjar signs for RB as he takes final seat on 2025 F1 grid“. Formula 1.com. 20. desember 2024. Sótt 20. desember 2024.
  7. „Tsunoda to stay as RB driver for 2025 with latest seat on the grid confirmed“. Formula 1 (enska). Afrit af uppruna á 8 júní 2024. Sótt 8 júní 2024.
  8. „Hahnair to join Visa Cash App RB Formula 1 Team“. Visa Cash App RB Formula One Team (enska). Sótt 16. desember 2024. „As from the start of the 2025 season, the Hahnair logo will feature on the VCARB-02 mirrors“
  9. Jonathan Noble (1. nóvember 2024). „What's really going on with RB's name change plans for F1 2025“. motorsport.com. Motorsport. Sótt 24. mars 2025.
  10. „AlphaTauri rebrand confirmed for 2024 season as new team name revealed“. formula1.com. Formula 1. 24. janúar 2024. Sótt 24. mars 2025.
  11. Jonathan Noble (1. nóvember 2024). „What's really going on with RB's name change plans for F1 2025“. motorsport.com. Motorsport. Sótt 24. mars 2025.
  12. „Red Bull's RB F1 team to compete as Racing Bulls in 2025“. reuters.com. Reuters. 13. desember 2024. Sótt 24. mars 2025.
  13. Nate Saunders (20. desember 2024). „Isack Hadjar to replace Liam Lawson at RB, adding to 2025 rookies“. espn.com. ESPN. Sótt 24. mars 2025.