Rachel Miner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rachel Miner
Miner á Salute to Supernatural í Chicago 2012
Miner á Salute to Supernatural í Chicago 2012
Upplýsingar
Fædd29. júlí 1980 (1980-07-29) (43 ára)
Ár virk1990 -
Helstu hlutverk
Michelle Bert Bauer í The Guiding Light
Dani í Californication
Meg í Supernatural

Rachel Miner (fædd 29. júlí 1980) er bandarísk leikkona, sem er þekktust fyrir hlutverk sín í The Guiding Light, Supernatural og Californication.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Miner er fædd í New York-borg, New York.

Miner var gift leikaranum Macaulay Culkin frá 1998 – 2000.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Miner hefur komið fram í leikritum á borð við The Way at Naked Angels, The Diary of Anne Frank og Blue Surge.[1]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Miner var árið 1990 í sjónvarpsmyndinni Shining Time Station. Miner lék á árunum 1990 – 1995 í sápuóperunni The Guiding Light þar sem hún lék persónuna Michelle Bert Bauer. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Beðmál í borginni, Bones, Without a Trace, CSI: Miami, Army Wives og Criminal Minds. Miner var með stór gestahlutverk í þáttunum Californication sem Dani og í Supernatural sem Meg.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Miner var árið 1990 í Alice. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Joe the King, Man of God, The Black Dahlia, Cult, The Blue Hour, The Butterfly Effect 3: Revelations og Elwood.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1990 Alice Alice, 12 ára
1997 Henry Fool Stúlka nr. 3 á bókasafni
1999 Joe the King Patty
2001 Bully Lisa Connelly
2004 Haven Eva
2005 Guy in Row Five Jade
2005 Man of God Karen Cohen
2005 Little Athens Allison
2005 Circadian Rhythm Sarah
2006 Fatwa Cassie Davidson
2006 Thanks to Gravity Sophia
2006 The Black Dahlia Martha Linscott
2006 Onion Underwater Tara
2006 Grasshopper Terri
2006 Penny Dreadful Penny Deerborn
2007 Cult Mindy
2007 The Memory Thief Mira
2007 The Still Life Robin
2007 The Blue Hour Julie
2007 Tooth and Nail Neon
2008 Hide Betty
2009 The Butterfly Effect 3: Revelations Jenna Reide
2010 The Love Affair Karen Hall
2011 51 Sgt. Hannah
2011 Life of Lemon Esther
2011 Elwood Lulu Palu
2012 In Their Skin Jane
2012 Frank the Bastard Clair Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1990 Shining Time Station: ´Tis a Gift Vickie Sjónvarpsmynd
1990-1995 The Guiding Light Michelle Bert Bauer 50 þættir
1995 The American Experience Mörg hlutverk – Talaði inn á Þáttur: The Orphan Trains
1999 Beðmál í borginni Laurel Þáttur: Twenty-Something Girls vs. Thirty-Something Women
2004 NY-LON Astrid 7 þættir
2005 Bones Mary Costello Þáttur: The Girl in the Fridge
2006 Medium Emilia ´Lia´ Purcell Þáttur: Lucky in Love
2006 CSI: Crime Scene Investigation Valerie Whitehall Þáttur: Rashomama
2006 Without a Trace Julia Martic Þáttur: The Damage Done
2008 Fear Itself Chelsea Þáttur: The Sacrifice
2008 The Cleaner Sarah Gibbons Þáttur: The Eleventh Hour
2007-2008 Californication Dani 12 þættir
2009 CSI: Miami Tammy Witten Þáttur: Presumed Guilty
2009 Life Squeaky Uhry Þáttur: Canyon Flowers
2009 Psycho Girlfriend Meagan Þáttur: The New Girl
2010 Cold Case Anna Coulson Þáttur: Two Weddings
2009-2010 The Online Gamer Beth 2 þættir
2012 Army Wives ónefnt hlutverk Þáttur: Murder in Charleston
2010 No Ordinary Family Rebecca Jessup Þáttur: No Ordinary Quake
2010 Terriers Eleanor Gosney 2 þættir
2011 Criminal Minds Molly Grandin Þáttur: Today I Do
2011 Sons of Anarchy Dawn Trager Þáttur: With an X
2009-2012 Supernatural Meg 6 þættir

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Daytime Emmy-verðlaunin

Soap Opera Digest-verðlaunin

Stockholm Film Festival

  • 2001: Verðlaun sem besta leikkona fyrir Bully.

Young Artist-verðlaunin

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]