Róa (lag)
Útlit
„Róa“ | |
---|---|
Smáskífa eftir VÆB | |
Gefin út | 17. febrúar 2025 |
Lengd | 2:42 |
Tónskáld |
|
Textahöfundur |
|
Tímaröð í Eurovision | |
◄ „Scared of Heights“ (2024) |
„Róa“ er lag eftir íslenska raftónlistardúettinn VÆB. Lagið kom út 17. febrúar 2025 og var samið af Gunnari Birni Gunnarssyni, Hálfdáni Helgi Matthíassyni, Inga Þór Garðarssyni og Matthíasi Davíð Matthíassyni. Það verður fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Tónlistamyndband á YouTube