Rímur af Grámanni í Garðshorni
Útlit
Rímur af Grámanni í Garðshorni er rímnakver eftir Jón Hjaltason á Ármúla sem var upprunalega gefið út af Hjalta Jónssyni árið 1895 og prentað af Prentsmiðju Þjóðviljans unga, og svo endurútgefið 25. júlí 2007 af Project Gutenberg, enda þá ekki lengur verndað af höfundarétti, Jóhannes Birgir Jensson sá um þá útgáfu.
Rímurnar segja ævintýrið af Grámanni og viðskiptum hans við bóndahjón og konungshjón. Ævintýrið er talið vera franskt að uppruna.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist