Réttur er settur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Réttur er settur var sjónvarpsþáttur sem var á dagskrá Ríkissjónvarpsins frá 1967 til 1976. Í þáttunum settu laganemar við Háskóla Íslands á svið og léku dómsmál. Þættirnir voru unnir í samvinnu sjónvarpsins og Orators, félags laganema.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.