Ræktað kjöt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ræktað kjöt eða kjöt ræktað í tilraunastofum er dýrakjöt sem aldrei hefur verið hluti af lifandi dýri að öðru leyti en í því er blóðvatn (serum) frá kálfafóstrum úr slátruðum kúm. Slíkt kjöt hefur verið ræktað í tilraunastofu við háskólann í Maastricht í Hollandi.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.