Fara í innihald

Ránargata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ránargata er íbúagata í Gamla Vesturbænum. Gatan liggur frá Garðastræti í austri til Framnesvegar í vestri. Götuna skera Ægisgata, Stýrimannastígur og Bræðraborgarstígur. Við götuna eru um 50 hús, bæði einbýlishús og fjölbýlishús.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.