Fara í innihald

Ráðherrann (sjónvarpsþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ráðherrann er íslensk pólitískt drama sem fjallar um forsætisráðherra með geðræn vandamál.

Ráðherrann
TegundPólitík
Drama
Búið til afBirkir Blær Ingólfsson
Björg Magnúsdóttir
Jónas Margeir Ingólfsson
LeikstjóriNanna Kristín Magúsdóttir
Arnór Pálmi Arnarson
LeikararÓlafur Darri Ólafsson
Anita Briem
Þuríður Blær Jónsdóttir
Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Elva Ósk Ólafsdóttir
Oddur Júlíusson
Jóhann Sigurðarson
Jóel Sæmundsson
Sigurður Sigurjónsson
TónskáldKjartan Hólm
UpprunalandFáni Íslands Ísland
FrummálÍslenska
Fjöldi þátta8
Framleiðsla
AðalframleiðandiAnna Vigdís Gísladóttir
FramleiðandiSagafilm
Patchwork
Lengd þáttar52 mín.
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Myndframsetning16:9
Sýnt20. september 2020 – 8. nóvember 2020
Tenglar
IMDb tengill

Þættirnir voru sýndir á Rúv haustið 2020.
Þann 8. Júlí 2023 var tilkynnt að önnur þáttaröð væri í vinnslu og að tökur myndu hefjast á næstunni. [1]

  1. 8. júlí 2023, Ráðherrann snýr aftur Morgunblaðið