Ráðherrann (sjónvarpsþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ráðherrann voru íslenskir sjónvarpsþættir í átta þáttum sem sýndir voru haustið 2020 á RÚV. Ólafur Darri Ólafsson lék aðalhlutverkið, forsætisráðherra sem er með geðræn vandamál.