Fara í innihald

Purpurasmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Purpurasmári

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. rubens

Tvínefni
Trifolium rubens
Linné

Purpurasmári eða Blóðsmári (Trifolium rubens)[1] [2] [3] [4] [5] [6] [7] [8] er smári sem var lýst af Carl von Linné. Samkvæmt Catalogue of Life[9][10] og Dyntaxa[11] er hann í ertublómaætt. Hann er slæðingur í Svíþjóð en fjölgar sér ekki.[11] Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[9]

Purpurasmári er meðalhár (50 - 70 sm) með purpurarauð blóm í aflöngum kollum. Ljósblágræn blöð, sagtennt, lítið eitt hærð.

Hann er ættaður frá Alpafjöllum en hefur ekki reynst sérstaklega harðger hér á landi, en getur verið ágætur á suðurlandi.[12][13]


  1. Zohary,M. & Heller,D., 1984 The Genus Trifolium. Jerusalem.
  2. Heywood,V.H. & Ball,P.W., 1968 Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
  3. Linnaeus,C.von, 1753 Sp.Pl.
  4. Yakovlev G, Sytin A & Roskov Y, 1996 Legumes of Northern Eurasia. Royal Botanic Gardens, Kew.
  5. Bobrov, E.G., 1941 In:Flora URSS, Vol.11. Mosqua, Leningrad. (Rus)
  6. Roskov,Yu.R., 1990 Revis.of the g.Trifolium in fl.USSR.Cand.thes.Leningrad(Rus)
  7. Bobrov,E.G., 1987 In: Flora Partis Europaeae URSS Vol. 6. Leningrad. (Rus.)
  8. Coombe, D.E., 1968 In:Flora Europaea, Vol.2. Cambridge.
  9. 9,0 9,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  10. ILDIS World Database of Legumes
  11. 11,0 11,1 Dyntaxa Trifolium rubens
  12. Sigurður Arnarson; Auður I. Ottesen (ábyrgðarmaður) (2014). Belgjurtabókin. Sumarhúsið og garðurinn. bls. 164. ISBN 978-9935-9201-1-9.
  13. Hólmfríður A. Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin. Skrudda. bls. 188. ISBN 9979-772-44-1.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.