Progressive supranuclear palsy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Eins og taugahrörnunarsjúkdómnum ágengri ofankjarnalömun (e. psp) var upphaflega lýst, einkennist hann af hægfara ofankjarnalömun, stöðu- og göngulagstruflun, framsagnartregðu (e. dysarthria), kyngingarörðugleikum (e. dysphagia), stífni (e. rigidity) og hugrænum truflunum í ennisblaði. Nú er PSP flokkaður í ýmsar undirgerðir en þeirra algengastar eru Richardson syndrome (klassíska form PSP) og PSP-Parkisonismi.