Prófunarskýrsla
Jump to navigation
Jump to search
![]() |
Lagt hefur verið til að þessi grein verði sameinuð við [[Prófun (hugbúnaður)]]. Hægt er að ræða þessa tillögu á spjallsíðu greinarinnar. |
Prófunarskýrsla er notuð við hönnun hugbúnaðar. Mjög mikilvægt er að gera góða prófunarskýrslu þegar prufa skal hugbúnað sem í þróun er til þess að taka á sem flestum villum sem koma upp í ferlinu. Prófunarskýrsluna skal viðhalda út þróunartímann og ýtra eftir því sem við á. Prófunarskýrsla getur verið mjög mismunandi eftir því hver semur hana og til hvers hún er notuð. Góð prófunarskýrsla á að taka á sem flestum villum sem upp koma í kerfinu.