Fara í innihald

Grýtuætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Portulacaceae)
Grýtuætt
Portulaca amilis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Portulacaceae
Juss.[1]
Ættkvíslir (samkvæmt eldri flokkun)

Grýtuætt (latína: Portulacaceae) er ætt blómstrandi plantna, sem samanstendur af 115 tegundum í einni ættkvísl: Portulaca.[2] Áður voru um 20 ættkvíslir með um 500 tegundum taldar til hennar en þær hafa verið flokkaðar í aðrar ættir. Í núverandi kerfi (APG III) eru þær í Montiaceae, Didiereaceae, Anacampserotaceae og Talinaceae.[1]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“ (PDF). Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Sótt 6. júlí 2013.
  2. Christenhusz, M. J. M.; Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.