Fara í innihald

Ponsjó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maður frá Síle klæddur í ponsjó.

Ponsjó (spænska: Poncho) er axlarslá eða stutt skikkja. Slíkar slár eru hluti af hlífðarfatnaði sumra frumbyggjaþjóða í  Suður-Ameríku. Stundum er ponsjó einnig notað sem teppi.