Polarkreis 18

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Polarkreis 18 er þýsk hljómsveit frá Dresden. Hún gaf út tvær plötur: Polarkreis 18 (árið 2007) og The Colour Of Snow (2008). Vinsælasta smáskifan í Þýskalandi var Allein allein af annarri plötunni.