Poecilia formosa
Poecilia formosa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Poecilia formosa (Girard, 1859) |
Poecilia formosa er fiskitegund sem fjölgar sér án eiginlegrar frjóvgunar, það er; þrátt fyrir að kvendýrin þurfi að makast með körlum, þá leggja þeir ekki til erfðaefni því að eggin eru þegar orðin tvílitna (nema í undantekningartilfellum). Þetta hefur leitt til að tegundin er bara kvenkyns. Tegundin er upprunnin í hlýjum, ferskum vötnum norðaustur Mexíkó og syðstu hlutum Bandaríska ríkjisins Texas í Rio Grande og Nueces River.
Í náttúrunni makast tegundin við karla af einni af fjórum tegundum Poecilia á svæðinu,; P. latipinna, P. mexicana, P. latipunctata, eða einstaka sinnum P. sphenops.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- NatureServe (2013). „Poecilia formosa“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T191747A18235033. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T191747A18235033.en. Sótt 10. janúar 2018.
- "Poecilia formosa". Integrated Taxonomic Information System.
- Froese, Rainer and Pauly, Daniel, eds. (2006). "Poecilia formosa" in FishBase
- Schlupp, I., R. Riesch & M. Tobler (2007): Quick guide –Amazon mollies. Current Biology 17: R536-R537.
- No sex for all-girl fish species BBC News, 23 April 2008
- Heubel, Katja U.: Population ecology and sexual preferences in the mating complex of the unisexual Amazon molly Poecilia formosa (Girard, 1859).Hamburg, University, Diss., 2004. [1] Geymt 2012-02-25 í Wayback Machine
- [2] Geymt 2006-12-16 í Wayback Machine
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Poecilia formosa.