Fara í innihald

Gulllóa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pluvialis dominica)
Gulllóa
Gulllóa.
Gulllóa.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Lóuætt (Charadriidae)
Ættkvísl: Lóur (Pluvialis)
Tegund:
P. dominica

Tvínefni
'Pluvialis dominica'
Statius Muller (1776)

Gulllóa (fræðiheiti: Pluvialis dominica) er meðalstór lóutegund. Hún verpir norðarlega í Norður-Ameríku á sumrin en fer svo til syðsta hluta Suður-Ameríku, Patagóníu á veturna. Aðalfæða eru skordýr og skeldýr. Gullóa svipar til heiðlóu en er minni og er með lengri leggi. Hún er flækingur í Vestur-Evrópu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.