Plútó (hundur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hundurinn Plútó er persóna úr þáttum og stuttmyndum Walt Disney. Hann kom fyrst fram í þætti Mikka mús. Plútó er hundur af blönduðu kyni.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.