Plágan (skáldsaga)
Plágan er skáldsaga eftir rithöfundinn Albert Camus. Sagan gerist í borginni Oran í Alsír á fimmta tug tuttugustu aldar og lýsir hvernig banvæn veira breiðst út meða íbúa borgarinnar. Sagan kom fyrst út í París árið 1947. Plágan kom út á íslensku árið 1952.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Camus, Albert, and Jón Óskar. Plágan. Heimskringla 1952.