Fara í innihald

Pjotr Nalítsj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peter Nalitch

Pjotr Andrejevítsj Nalítsj (f. 30. apríl 1981) er rússneskur söngvari.

Hann keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2010 með laginu „Lost and Forgotten“. Hann náði 11. sæti af 25, með 90 stig.

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.