Piparúði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Piparúða beitt gegn manni með kylfu.

Piparúði er varnarúði sem veldur tárarennsli, þ.e. efnablanda sem veldur kláða í augum, særindum og jafnvel tímabundinni blindu. Lögregluþjónar nota hann víða — t.d. til að drepa óeirðarseggjum á dreif og til að koma í veg fyrir múgsöfnun. Piparúðinn er sumstaðar notaður til sjálfsvarnar og þar á meðal til að verjast mannýgum hundum eða öðrum illvígum skepnum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.