Pinus morrisonicola
Útlit
Pinus morrisonicola | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus morrisonicola Hayata | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pinus uyematsui Hayata |
Pinus morrisonicola (kínverska: 台湾五针松 taiwan wuzhensong, „fimm nála fura Taívan“) er furutegund frá Taívan. Þetta er stórt tré, allt að 15–25 m há og 1,2 m í þvermál. Bolurinn er oftast hlykkjóttur. Nálarnar eru fimm saman. Þroskaðir könglar eru stórir, að 10 cm langir og 4–5 cm í þvermál.[2]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Pinus morrisonicola er einlend í Taívan. Hún vex þar í 300–2.300 m hæð um alla eyjuna. Eins og er er hún sjaldgæf lægra til fjalla og finnst aðallega hærra og á óaðgengilegum stöðum.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Thomas, P. & Luscombe, D. (2013). „Pinus morrisonicola“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42384A2976679. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42384A2976679.en. Sótt 13. desember 2017.
- ↑ 2,0 2,1 Li, Hui-Lin; Keng, Hsuan (1994). „Pinaceae“. Í Huang, Tseng-chieng (ritstjóri). Flora of Taiwan. 1. árgangur (2nd. útgáfa). Taipei, Taiwan: Editorial Committee of the Flora of Taiwan, Second Edition. bls. 567–581. ISBN 957-9019-52-5. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 júlí 2018. Sótt 8. september 2012.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus morrisonicola.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus morrisonicola.