Pinus morrisonicola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pinus morrisonicola
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. morrisonicola

Tvínefni
Pinus morrisonicola
Hayata
Samheiti

Pinus uyematsui Hayata
Pinus parviflora var. morrisonicola (Hayata) C.L. Wu
Pinus hayatana Businský
Pinus formosana Hayata

Pinus morrisonicola (kínverska: 台湾五针松 taiwan wuzhensong, „fimm nála fura Taívan“) er furutegund frá Taívan. Þetta er stórt tré, allt að 15–25 m há og 1,2 m í þvermál. Bolurinn er oftast hlykkjóttur. Nálarnar eru fimm saman. Þroskaðir könglar eru stórir, að 10 cm langir og 4–5 cm í þvermál.[2]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Pinus morrisonicola er einlend í Taívan. Hún vex þar í 300–2.300 m hæð um alla eyjuna. Eins og er er hún sjaldgæf lægra til fjalla og finnst aðallega hærra og á óaðgengilegum stöðum.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Thomas, P. & Luscombe, D. (2013). Pinus morrisonicola. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42384A2976679. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42384A2976679.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. 2,0 2,1 Li, Hui-Lin; Keng, Hsuan (1994). „Pinaceae“. Í Huang, Tseng-chieng. Flora of Taiwan. 1 (2nd. útgáfa). Taipei, Taiwan: Editorial Committee of the Flora of Taiwan, Second Edition. bls. 567–581. ISBN 957-9019-52-5. Sótt 8. september 2012.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist